Monthly Archives: júlí 2003

RIGNINGARDAGURINN MIKLI

 Það stendur ekki á því hjá tölvuvædda parinu í Betrabóli að þjónusta „dreifbýlisfólkið“ sem lítið kann á tæknina en vill samt hafa eins og hinir. Gamla konan á bláu síðunni er bara búin að fá myndaalbúm. Það er reyndar ekki … Continue reading

Leave a comment

Mæðgnadagur.

Haukur lagðu af stað austur snemma í morgun og var komin á Borgarfjörð eystri seinni partinn í dag. Það var ágætisveður þar og von á sól á morgun. Sigurrós var hérna í nótt og Guðbjörg kom hjólandi í rigningunni í morgun. … Continue reading

1 Comment

Laumufarþeginn.

Ég skrapp til Reykjavíkur í dag. Nánar tiltekið fór ég til hans Jakobs sjúkraþjálfarans sem ég hef verið hjá meira og minna í nærri 20 ár. Það er þess virði að keyra til Reykjavíkur öðru hvoru til að láta hann … Continue reading

Leave a comment

Heimadútl í dag.

Það hefur svo sem ekkert markvert gerst í dag. Haukur hélt áfram að laga gömlu mylluna sem er líklega orðin vel rúmlega þrítug. Nú er hún orðin svakalega fín. Það var því ekki um annað að ræða en fara og … Continue reading

Leave a comment

Tilþrif í dag.

Ég ákvað þegar ég vaknaði í morgun og úti var rigning, að láta nú verða af því að gera góða hreingerningu hjá mér. Ég var búin að því upp úr hádegi. Haukur var að gera upp gömlu mylluna sem mamma … Continue reading

1 Comment

Í kaupstaðinn og síðan heim að hjóla.

Í dag þurfti Haukur að fara í bæinn svo ég dreif mig með og lét verða af því að fara í klippingu og strípur hjá hárgreiðslukonunni minni í Reykjavík. Það er eitthvað með tannlækna og hárgreiðslukonur að það er einhvernveginn … Continue reading

Leave a comment

Dússý mín kvödd.

Maður er nú svona hálf tómur eftir þennan dag.  Við Haukur fórum í bæinn í gær og vorum í Hafnarfirðinum í nótt. Í morgun fór ég svo til hans Jakobs súper-sjúkraþjálfara sem ég hef ekki verið hjá síðan í haust.  Honum … Continue reading

Leave a comment

Heima er best.

Við skelltum okkur um hádegi í gær austur í Sælukot. Guðbjörg fór líka með krakkana. Við áttum yndislegan dag í góðu veðri. Ég dreif mig í að taka smá til í krakkakofanum því þar var orðið heldur ógeðslegt. Karlotta sagði … Continue reading

Leave a comment

Erna í heimsókn.

Ég skrifaði ekkert í gær því ég var með næturgest í gesta-/vinnuher-berginu mínu. Erna, systurdóttir mín kom heim frá Bornholm með ösku mömmu sinnar, en það á að vera kveðjuathöfn á næsta mánudag og þá verður kerið jarðsett í Fossvogskirkjugarðinum. … Continue reading

2 Comments

Of syfjuð.

Ég var hálf sofnuð áðan yfir nýjum breskum spennumyndaþætti í þremur hlutum. Þar sem ég á að mæta í sjúkraþjálfun snemma í fyrramálið og ekkert sérstakt markvert gerðist í dag nema stússa í garðinum og vera í tölvusambandi við Mbl. … Continue reading

Leave a comment