Monthly Archives: júní 2004

Saumaklúbbskvöld.

Mikið hefur þetta verið góður dagur. Veðrið alveg einstaklega gott, svona dagur sem maður kemur varla í hús. Ég var komin út snemma í morgun og þvoði utan alla gluggana. Ég kíkti á hitamælinn um ellefuleytið og þá var 18 … Continue reading

1 Comment

Ég var svo sannarlega ekki svikin af veðrinu í dag. Það var aðeins blautt grasið í morgun svo það var ekki hægt að byrja á slættinum og við byrjuðum því á að skreppa niður á Stokkseyri og kaupa nokkrar plöntur og síðan … Continue reading

Leave a comment

Gott fyrir gróðurinn.

Alltaf verður maður að vera í Pollýönnuleiknum. Í dag vorum við búin að ákveða að slá og snyrta í kringum okkur og vinna ýmislegt í garðinum. Það er hinsvegar búið að rigna hvílíkt í dag að slíkt var óhugsandi. Þá … Continue reading

1 Comment