Monthly Archives: ágúst 2004

Enn einn hitabylgjudagurinn.

Það var erfitt að sofna í gærkvöldi því hitinn í íbúðinni var um 30° þegar ég kom heim úr borgarferðinni. Mér hafði láðst það, þegar við fórum að heiman um morguninn, að draga fyrir gluggana í stofunni. Sólin var sem sagt … Continue reading

Leave a comment

Reykjavík,Kópavogur,Reykjavík,Hafnarfjörður, Keflavík,Kópavogur,Selfoss

Já ég hef sveiflast milli sveitarfélaga í  góða veðrinu í dag. Við lögðum upp snemma í morgun. Ég til að mæta í klippingu og snurfus hjá hárgreiðslukonunni minni í Reykjavík en Haukur til að taka sig til í Hafnarfirðinum, fara í klippingu … Continue reading

2 Comments

Fáránlegar framkvæmdir í góða veðrinu.

Eins og öllum hér á Fróni er kunnugt þá hélt hitabylgjan áfram í gær. Við Haukur hugsuðum okkur gott til glóðarinnar og bjuggumst til að búa um okkur á pallinum og njóta þar góða veðursins og rósanna. Ekki fór þó … Continue reading

Leave a comment

Hitabylgja.

Alltaf upplifir maður nú eitthvað nýtt í lífinu. Hitinn fór í dag í 27 gráður í forsælu. Það var samt svo merkilegt að af því það var ekki sól þá var fólk meira og minna kappklætt alla vega framan af degi.  … Continue reading

Leave a comment

Sigurrós í heimsókn o.fl.

Vikan sem nú er á enda hefur verið sérstaklega ánægjuleg. Hún byrjaði á því að Guðbjörg og Magnús Már fengu afhent draumahúsið sitt sem nú er nýmálað, allt komið á sinn stað, gardínur fyrir gluggum og myndir á veggjum. Já … Continue reading

1 Comment

Ég fékk góðan gest.

Þegar ég kom heim seinni partinn í dag þá sá ég símanúmer á númerabirtinum hjá mér sem ég var forvitin að vita hver ætti svo ég hringdi. Þetta var þá GSM númerið hennar Helgu Guðmundsdóttur, góðrar vinkonu minnar sem var í sumarbústað … Continue reading

Leave a comment

Nýtt heimili /Grillveisla.

Við vorum að koma heim úr frábærri grillveislu sem Magnús pabbi Magnúsar Más hélt.  Tilefnið var að nú eru Guðbjörg, Magnús Már og börnin flutt yfir í nýja húsið þeirra í Grundartjörninnni. Málningarvinnu var lokið og flutningurinn fór fram í … Continue reading

1 Comment

Mikið að gerast.

Þá eru ekki nema tveir klukkutímar þar til verzlunarmannahelginni lýkur. Hún hefur nú ekki verið í hefðbundnum stíl hérna hjá okkur Selfossbúunum en samt afrekuðum við gömlu brýnin að komast aðeins í snertingu við útihátíðarstemninguna því við fórum á laugardaginn … Continue reading

Leave a comment

Góð gjöf.

Sigurrós og Jói gáfu mér í gær vefmyndavél. – ÁSTARÞAKKIR –Nú get ég von bráðar talað við hana Ernu frænku mína á Bornholm sem er með svona tæki. það er frábært að geta talað saman og horft um leið á viðmælandann eins … Continue reading

Leave a comment