Monthly Archives: nóvember 2004

Undarlegar tíu fréttir

Það var undarlegur fréttatíminn klukkan 10 í morgun. Það var jú talað um gosið í Vatnajökli en að því loknu kom:„Fleira er ekki í fréttum“ Bíddu nú við, ef ekki hefðu verið fréttir um gosið, hefði þá verið sagt:„Engar fréttir … Continue reading

Leave a comment

Kennaraverkfallið o.fl.

Mikið gengur nú annars á í þjóðfélaginu um þessar mundir. Ekki er séð fyrir endann á kennaraverkfallinu, svo er það skandallinn hjá Olíufélögunum og íslendingar lenda í sprengjuárás, svo nokkur af stærstu atriðunum séu nefnd. Er það nokkur furða að landið … Continue reading

1 Comment

Tölvuósætti.

Ég og tölvan mín höfum verið upp á kant hvor við aðra síðustu daga. ADSLið alltaf að detta út og póstforritið fór í rúst. Allt út af E-maili sem ég fékk í vikunniog hélt að væri frá einni, sem ekki … Continue reading

4 Comments