Monthly Archives: ágúst 2005

Kleinurnar voru bakaðar í dag.

Ég nennti ekki að bretta upp ermarnar eins og ég talaði um í gær, ég fann miklu betri lausn – fór í stuttermabol 🙂 Kleinurnar voru sem sé bakaðar í dag og eru nú flestar komnar í frysti, en það … Continue reading

4 Comments

Næsta árstíð að ganga í garð.

Dagurinn í dag hefur einkennst af hausti. Ekki það að haustið sé ekki gott því það er ein af okkar fjóru árstíðum sem allar eru jafn sjarmerandi hver á sinn hátt. Það sem hefur gert daginn svona haustlegan er að … Continue reading

1 Comment

Ég mátti til með að setja þau í ramma.

4 Comments

Sléttusöngurinn

Hér á Selfossi tíðkast það að hafa sléttusöng um þetta leyti í ágústmánuði. Við röðum okkur í kringum varðeld og syngjum saman. Við Haukur fórum núna á laugardagskvöldið eins og við höfum gert síðan við komum á Selfoss. Þetta er … Continue reading

1 Comment

Hann á afmælii hann Jói

Já, hann á 30ára afmæli í dag hann Jóhannes Birgir tengdasonur minn og óska ég honum hjartanlega til hamingju með daginn. Ég fæ nú að smella kossi á hann á eftir því að þau nýgiftu hjónin ætla að koma austur … Continue reading

Leave a comment

Dansað í 15 ár

Í dag eru 15 ár frá því að við Haukur sáumst fyrst og dönsuðum saman fyrsta dansinn eftir hringdans í Ártúni 1990. Síðan höfum við dansað saman í gegnum lífið. Magnús Már var að kenna mér að nota PhotoFiltre í … Continue reading

8 Comments

Það tókst!

Hún netvinkona mín í Portúgal, sem ég óskaði í gær að ég gæti sent smá rigningu, hringdi til mín í dag og viti menn það var komin rigning hjá henni í dag. Eigum við ekki að segja að þetta hafi … Continue reading

3 Comments

Tími fyrir inniverkin.

Af því að veðrið er svo leiðinlegt í dag, rok og rigning þá ætla ég að setja hérna mynd af uppáhalds sumarblóminu mínu. Í svona veðri er hinsvegar tilvalið að huga að inniverkum, öllu þessu sem maður hefur frestað og … Continue reading

3 Comments

Fallegt veitingahús í fallegu umhverfi.

Guðbjörgu og Magnúsi Má datt í hug að við myndum skreppa í Reykholt og fara þar í smá göngutúr og borða síðan kvöldmat á veitingahúsinu Kletti sem þar er. Þetta er mjög fallegt bjálkahús og maturinn var mjög góður og … Continue reading

1 Comment

Heimsókn Hullu og Nornabúðin

Ég er ein hérna í kotinu núna. Haukur er á leið til Keflavíkur með Hullu, sem hann bauð til Íslands í "húsmæðraorlof" í síðustu viku. Dana María og Lena fóru með afa á flugvöllinn til að kveðja mömmu sína sem … Continue reading

1 Comment