Daily Archives: 27. september 2005

Bernskuminning – bruni

Það var ekki mikill borgarbragurinn á Kleppsholtinu í gamla daga. Húsið okkar var þó með ákveðnu götunúmeri, en húsin á holtinu hétu mörg einhverjum nöfnum eins og Laufholt, þar sem flest voru börnin, Bjarnastaðir, Fjall og Staðarhóll, svo eitthvað sé nefnt. Það voru … Continue reading

4 Comments