Monthly Archives: desember 2005

Jólapósturinn.

Það ætti svo sem ekki að vera í frásögur færandi að fara á pósthús með jólapóstinn sinn, en stundum beinlínis langar mann til að segja frá hinni eða þessari upplifun þó hún sé ekki á nokkurn hátt merkileg.  Einhverntíman heyrði ég … Continue reading

4 Comments

Jólasveinar og fleiri góðir.

Nú var fyrsti morguninn sem örlátu jólasveinarnir komu og gáfu börnunum í skóinn. Karlotta fékk eitthvað fínt en Oddur sagðist hafa bara hafa fengið mandarínu af því hann hafi verið eitthvað óþægur í gærkvöldi. Amma hughreysti hann og sagði að … Continue reading

5 Comments

Laufabrauðs- Piparkökuhelgin.

Ég sé að Sigurrós er búin að skrifa svo fína færslu um það sem við gerðum saman um helgina að ég ætla ekkert að reyna að bæta um betur heldur vísa bara í færsluna hennar  HÉR  ————————————— Ég var nú … Continue reading

3 Comments

Í þágu vísindanna.

Já, í þágu vísindanna dreif ég mig út klukkan átta í morgun og smeygði mér inn í bílalestina sem var að fara til höfuðborgarinnar. Ekki var það nú svo gott að maður væri vel haldinn og búinn að fá sinn … Continue reading

7 Comments

Enn ein úr bernskunni.

Mér datt í hug af því nú er þessi tími þegar eldhætta er mikil á heimilum, hvað það er þó mikill munur í dag þegar til eru sprittkerti og rafmagnsljós sem ekki fengust hér áður fyrr. Þegar ég var líklega svona 7 ára og … Continue reading

5 Comments

Komið að því.

Á sunnudaginn drifum við okkur skötuhjúin í bæinn því bæði áttum þar erindi á mánudeginum. Á leiðinni í bæinn fékk ég þá snilldarhugmynd að  skella okkur í að sjá Harry Potter í Lúxussal en þann munað hafði ég aldrei upplifað. … Continue reading

10 Comments

Selfyssingur?

Ég var spurð hérna á síðunni hvort ég væri Selfyssingur? Ég ætlaði að fara að svara í orðabelgnum en ákvað þá að betra væri að færa sig bara í sjálfa dagbókina því plássið væri meira hér. Maður veit aldrei hversu … Continue reading

3 Comments

Það hafðist

Ég er rosalega montin af sjálfri mér. Ég tók mig til í dag og setti sjálf – þ.e. án allrar hjálpar- upp grenilengjuna og ljósaseríuna úti.   Magnús Már var búinn að bjóðast til að gera þetta fyrir mig en mig … Continue reading

7 Comments

Smáfuglar fagrir og jólabjarminn.

Ég er búin að vera svo löt, með hausverk og illt í hálsinum í nokkra daga án þess að vera með hita. Ég hef alltaf haft það sem mælikvarða á það hvort ég kallast lasin, hvort ég er með hita eða … Continue reading

7 Comments