Monthly Archives: janúar 2006

Er mín kannski saknað?

Þegar Magnús Már kom að sækja ömmubörnin áðan þá spurði hann hvort ég væri hætt að hafa tíma til að blogga.  Hann veit nefnilega að ég er búin að vera að sauma um helgina og hef því lítið litið á tölvuna.  Ég … Continue reading

5 Comments

Yndislegur dagur.

Það var gaman að vakna í morgun og sjá hvað veðrið var fallegt þó ekki væri nú orðið bjart. Það var falleg hvít föl yfir öllu og alveg logn og ekki löngu seinna fór sólin að smá gægjast  upp fyrir sjóndeildarhringinn … Continue reading

6 Comments

Kennslustund á Paffinn

Alltaf kemur nýr dagur með einhverju skemmtilegu, Nú er komið að fyrstu kennslustundinni minni sem færir mig nær því að ég geti tekið meiraprófið á nýja Pfaffinn minn. Það litla sem ég hef prufað er svona eins og að fá nýjan … Continue reading

7 Comments

DV – og ekki í fyrsta skipti……

Vonandi hætta þeir, sem ekki eru nú þegar hættir að kaupa og lesa DV, að kaupa þetta samviskulausa blað. Ég veit ekki hvort fréttin um afleiðingu fréttar DV í gær gerir mann orðlausan en ég er búin að sitja og horfa … Continue reading

3 Comments

Myrkrið hopar fyrir dagsbirtunni.

Bara svona til þess að sýna okkur að það kemur að því að dagsbirtan lengist og tekur yfir myrkrið sem hefur umlukið okkur síðustu vikur þá sýndi himininn þetta sjónarspil um  hádegisbilið í dag.

7 Comments

Jólin komin í geymsluna og jólasveinarinir til fjalla.

Gærdagurinn fór í að taka saman allt jóladótið og pakka því niður til næstu jóla og þrífa á eftir. Við byrjuðum strax í gærmorgun og vorum rétt búin að klára nógu snemma til þess að fara á þrettándabrennuna sem hafði verið frestað í sólarhring. … Continue reading

4 Comments

Á Patreksfirði.

Af því að ég er nú farin að tala um hana bestu vinkonu mína þá kom upp í hugann sumarið sem við fórum til að vinna í fiski á Patreksfirði. Pabbi skólasystur Eddu Garðars úr Kvennaskólanum var verkstjóri í frystihúsinu … Continue reading

6 Comments

Smá brella.

Oft smitast maður af því að lesa það sem hinir eru að skrifa. Þegar ég var að lesa um bernskubrek Svanfríðar og vangavelturnar um það hvort maður ætti að halda áfram svona prakkarastrikum þegar maður er orðinn fullorðinn þá kom … Continue reading

9 Comments

Eftir áramót.

Nú fer lífið svona smám saman að komast í eðlilegt horf og það liggur við að  ég finni fyrir nokkurri tilhlökkun  þegar ég hugsa til þess að um helgina taki ég allt jóladótið  og pakki því niður í kassa, þrífi … Continue reading

5 Comments

Til hamingju með nýja vefinn Sigurrós mín.

Nú er Sigurrós komin með nýtt útlit á vefsíðuna sína, það birtist fyrst þann 1. janúar. Það kennir margra grasa hjá henni og ég hef oft heyrt um þá sem hafa notað sér glósur og annað  sem hún á í fórum sínum. … Continue reading

7 Comments