Monthly Archives: maí 2006

Konuhelgin

Já það var konuhelgi hjá okkur mæðgum en hann litli nafni minn fékk þó að ver með okkur. Magnús Már var í fjallgöngu á Þríhyrning með kennurunum í Vallaskóla og Jói var skilinn eftir í Kópavoginum. Þið getið lesið um … Continue reading

1 Comment

Nóg að gera um helgina

Ég átti að skila kærri kveðju til ykkar frá Hauki og þakka ykkur fyrir afmæliskveðjurnar. Það hefur sko verið nóg að gera hjá mér. Við Haukur héldum áleiðis til borgarinnar um hádegi á föstudag með bæði afmælistertur og barnabörnin. Það … Continue reading

3 Comments

Opnun málverkasýningar í gær og afmæli Hauks í dag.

Fyrst af öllu: Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Haukur. Hann á afmæli í dag. Elsku Haukur minn til hamingju með daginn. —————– Í gærkveldi opnaði hann Jón Ingi mágur minn málverkasýninguna … Continue reading

5 Comments

Gærdagurinn.

Við Haukur byrjuðum daginn á því að ganga í rúman klukkutíma. Við fórum rakleitt út á skógarstíginn sunnan við Selfoss og gengum hann og síðan fáfarnar götur, yfir Gestskóg og niður að á og meðfram ánni heim. Mikið var þetta … Continue reading

4 Comments

Kvenfélagsfundur í vorblíðunni í Þrastarlundi.

Fyrst ætla ég að óska honum Simma systursyni mínum til hamingju með afmælið í dag 10. maí. Ég var ekkert búin að gleynma þér Simmi minn en ég hafði bara ekki tíma til að skrifa færsluna fyrr en núna. Ég … Continue reading

5 Comments

Allt og ekkert.

Ég var að hugsa um það á sunnudaginn þegar við Guðbjörg fórum með krakkana í göngutúr, hvað það er mikill munur á stelpum og strákum. Oddur Vilberg og Karlotta voru bæði á hjólum. Karlotta hélt sig að mestu hjá okkur … Continue reading

3 Comments

Og enn skín blessuð sólin.

Ekki man ég nokkurn tíman eftir svona miklum hita í maí, það var varla einu sinni á sumrin sem hitinn fór í 18 – 19 gráður. En það sem flestir muna þó í maí er hvað það var alltaf gott … Continue reading

Leave a comment

Listamaðurinn á afmæli í dag og …

Já, hann Jón Ingi mágur minn á afmæli í dag 8. maí og ég óska honum til hamingju með daginn. Hann er að undirbúa opnun enn einnar sýningar á verkum sínum, en sú sýning opnar n.k. fimmtudagskvöld í Óðinshúsi á … Continue reading

3 Comments

Mannlífið skoðað.

Já það má nú segja að sumarið hafi komið í dag. En sá sem kom fyrstur og gaf ömmu svo fínt sumarbros var Ragnar litli Fannberg sem fékk að vera hjá ömmu á meðan mamma fór með Karlottu á tónleika … Continue reading

4 Comments

Sumarið að koma fljúgandi.

Ég hef nú svo sem ósköp lítið að segja núna, en ætla að gamni að láta eina sögu af ömmustubbnum fylgja. Öll 7 ára börn fá gefins reiðhjólahjálma í skólanum í fyrramálið. Oddur Vilberg er mjög spenntur því hann verður … Continue reading

5 Comments