Monthly Archives: október 2006

Áframsendur texti sem ég fékk frá góðri vinkonu.

Sagan segir að tveir vinir hafi gengið í eyðimörk. Á leiðinni fóru þeir að rífast, og annar vinurinn gaf hinum létt á kjammann.   Honum sárnaði, en án þess að segja nokkuð skrifaði hann í sandinn; "Í DAG GAF BESTI VINUR … Continue reading

3 Comments

Mikið að gera síðustu daga.

Svo þið haldið ekki að leiðindapúkinn hafi haldið áfram að ásækja mig þá er ástæða þess að ég hef ekki párað neitt í dagbókina mína síðustu daga sú, að það hefur verið svo margt skemmtilegt að gerast að ég hef … Continue reading

6 Comments

Púkalegur dagur í gær.

Suma daga er maður bara í uppreisn við sjálfan sig. Þannig dagur var hjá mér í gær. Ekki veit ég hvort hægt er að kenna veðrinu um svona daga. Ég held ekki í þetta sinn því það var bara alveg … Continue reading

9 Comments

Gullkorn

Það er alltaf öðru hvoru sem gullkorn rata af munni barnanna. Mér er t.d. alltaf minnisstætt þegar Guðbjörg mín var lítil og hafði lent í einhverjum hremmingum sem ég man nú ekki lengur hverjar voru, en ég man alltaf svarið … Continue reading

7 Comments

Meira útstáelsið.

Enn gerði Alcan vel við starfsmenn sína.  Í gærkvöldi var boðið til kvöldverðar og tónlistarveislu. Tilefnið var að það tókst svo vel að ræsa upp öll kerin eftir straumrofið sem varð í sumar. Rannveig Rist sagði í ávarpi sínu að … Continue reading

2 Comments