Monthly Archives: nóvember 2006

Yndislegur dagur í gær.

Fyrst vil ég þakka ykkur öllum fyrir afmæliskveðjurnar í gær, þeim sem skrifuðu í orðabelginn, þeim sem hringdu til mín, þeim sem sendu SMS og ekki síst þeim sem komu í heimsókn. Alveg er það yndislegt að vita að maður … Continue reading

10 Comments

Nýr dagur til að þakka fyrir.

Í dag ætla ég að þakka fyrir alla góðu dagana mína og fyrir það að hafa fengið að vakna hress og kát í morgun til að takast á við enn einn daginn sem mér er úthlutaður. Ég hugsa sérstaklega um … Continue reading

12 Comments

Svefn og kleinur.

Ekki hélt veðrið fyrir mér vöku í nótt eins og ég hafði allt eins búist við og þegar ég vaknaði í morgun var allt með kyrrum kjörum hér. En þar sem ég var einu sinni skáti þá er maður auðvitað … Continue reading

4 Comments

Gaman í ömmubæ í dag en beðið eftir óveðri í nótt.

Í dag þurfti Guðbjörg að mæta í Kennaraháskólann út af framhaldsnáminu svo amma átti von á  smáfólki ýmist til lengi eða skemmri dvalar. Rétt fyrir klukkan átta í morgun hringdi dyrabjallan hjá ömmu og Guðbjörg stóð fyrir utan dyrnar með … Continue reading

2 Comments

Að verða ástfangin af – jólasveini og það í byrjun nóvember.

Ég byrjaði nú að segja frá saumaklúbbsferðinnii minni þegar ég fór að tala um heilbrigðiskerfið svo bæjarferðin datt bara uppfyrir svo og annað þá helgi. Það var auðvitað mikið fjör í saumaklúbbnum eins og alltaf. Ekki leist mér nógu vel … Continue reading

6 Comments

Vangaveltur um heilbrigðiskerfið.

Ég fór í bæinn á fimmtudaginn því fyrir lá að fara til Sonju í saumaklúbb um kvöldið en hún hafði boðið í mat. Ég fór snemma því ég ætlaði að heimsækja hana tengdamömmu og Ingabjörn. Ég ætlaði líka að líta … Continue reading

5 Comments

þarf ekki að þegja lengur.

Fyrir utan það hvað það er erfitt fyrir málglaða manneskju eins og undirritaða að þurfa að þegja þá er ekki síst erfitt að eiga að þegja yfir einhverju sérstöku en það er nokkuð sem ber að virða. Ég hef vissulega … Continue reading

11 Comments