Daily Archives: 28. febrúar 2007

Magnað sólarlag í kvöld.

Mér brá þegar ég leit út um stofugluggann í kvöld um klukkan sjö og sá hvernig himininn leit út. Það er best að hver dæmi fyrir sig, en ég verð að játa að mér fannst þetta hálf óhugnanlegt.

5 Comments

Hugsæti

Mikið rakst ég á skemmtilega klausu í Fréttablaðinu s.l. sunnudag en þar skrifar Njörður P. Njarðvík um íslenskt mál. Yfirskriftin er Hljóðfæri hugans.  Þar greinir hann frá því að hafa fundið upp nýyrðið hugsæti. Merking orðsins er sú að einhver … Continue reading

Leave a comment