Monthly Archives: mars 2007

Aðeins meira.

Það héldu okkur Guðbjörgu engin bönd í dag og strax og færi gafst þá brunuðum við í bæinn og nú megið þið geta þrisvar hvert erindið var. Úr því að þið gefist upp á að geta, þá fórum við í … Continue reading

10 Comments

Óvæntur glaðningur – yndisleg dama leit dagsins ljós.

Lítil dama bættist við í ömmubarnahópinn minn í gær þegar Sigurrós ól dóttur, 50 cm og 14,5 merkur.  Það má segja að þetta hafi verið óvæntur glaðningur því enginn átti von á henni þessa helgina. Ég hef hinsvegar þá trú að henni hafi … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 12 Comments

Ekki gefast upp á mér.

Það kæmi mér ekki á óvart að þið væruð um það bil að gefast upp á mér því ég hef verið svo léleg í blogginu.  Vonandi verð ég dugleg um helgina og set eitthvað inn. Ég óska eftir uppskrift að krafti og … Continue reading

5 Comments

Inn á gafl.

Póstforritið hjá mér er þannig að ruslpóstur merkist sem betur fer sjálfkrafa blárri ruslafötu og fer í "junk". Ég get síðan, áður en ég eyði þeim pósti rennt augunum yfir síðuna án þess að opna neitt, ef ske kynni að … Continue reading

Leave a comment

Laugardagur til lukku.

Ég ætlaði að vera svo rosalega dugleg í dag, því á meðan ég var lasin gerði ég bókstaflega ekki neitt.  En maður á aldrei að ákveða fyrirfram að ætla að vera svaka duglegur þegar maður vaknar því þá er vísast … Continue reading

3 Comments

HLAKKA MIKIÐ TIL.

Nú er ég í tilhlökkunargír. Fyrst hlakka ég auðvitað mikið til komu nýja barnabarnsins sem á að fæðast um miðjan mánuðinn. Síðan lagðist ég yfir það í tölvunni að leita að heppilegri ferð fyrir okkur gamla fólkið út í heim … Continue reading

1 Comment