Monthly Archives: apríl 2007

Er hægt að hugsa sér nokkuð skemmtilegra ……

Ekki hafði hann nú nein slæm áhrif á mig eða mína, föstudagurinn  þrettándi enda hef ég svo sem aldrei þurft að hafa áhyggjur af slíkum dögum sem hafa bara komið og farið án þess að skilja eftir sig spor. Helgin … Continue reading

5 Comments

Föstudagurinn þrettándi.

 Ætli það sé ekki bara öruggast að sleppa færslum í dag.  Annars ér ég sko ekkert hjátrúafull – eða þannig. Það sem bókin mín góða býður uppá fyrir þessa helgi er kannski táknrænt fyrir þennan föstudag: "Hjarta minn, haltu þig heima … Continue reading

1 Comment

Tannlæknir og fleira.

Það verður að gegna kallinu þegar tannlæknirinn boðar mann til sín í eftirlit svo ég dreif mig í slíka heimsókn í dag. Ég var heppin að þurfa sem betur fer ekkert að koma aftur til frekari aðgerða, bara mæta aftur … Continue reading

2 Comments

Maður má svo sannarlega skammast sín.

Ég vissi að það myndi borga sig að loka á fjárans fataleppana.   Það opnaði nefnilega augu mín fyrir þeirri staðreynd að ég ætti bara að skammast mín fyrir að hafa haft orð á  því í gær, að ég ætti svo mikið af … Continue reading

3 Comments

Hvað skal til bragðs taka?

Ég ákvað strax í morgun að í dag skyldi ég fara í gegnum sumar-og-sólar fötin mín og finna út hvað ég á af slíku sem ég kemst ennþá í og hvað ég ætla að hafa með mér í fyrirhugaða ferð í … Continue reading

4 Comments

Fyrsta heimsóknin.

Þá eru páskarnir að baki, Haukur farinn í sína næst síðustu vinnusyrpu og allt að falla í sinn venjulega farveg. Þetta voru góðir dagar í alla staði.  Hún nafna mín Ragna Björk kom á páskadag í sína fyrstu heimsókn til ömmu … Continue reading

1 Comment

Afmælisbarn dagsins

er hann Magnús Már tengdasonur minn. Ég óska honum innilega til hamingju með daginn um leið og ég þakka honum fyrir hvað hann er alltaf góður við tengdó.  Þau Magnús og Guðbjörg voru að koma heim í gær frá höfuðstað Norðurlandsins þar … Continue reading

1 Comment

Er ég eitthvað ofurviðkvæm eða …..

Ég verð bara að segja það sem friðsamur Íslendingur, að ég kann ekki að meta þennan humor sem þessi bandaríski prófessor setur fram í þessari grein.

3 Comments

Gleðilega páska.

Ég stóð við það að hafa það bara notalegt í dag fyrir utan það að þurfa að skreppa aðeins út að versla. Það var sama brjálæðið bæði í Bónus og Nóatúni eins og á miðvikudaginn  Raðir eftir að komast að … Continue reading

3 Comments

Frönsk stemning.

Já, það var svona frönsk stemning hjá okkur í dag á föstudaginn langa, með Evu og Borghildi dætrum Hauks og Leonoru afastelpu sem komu til okkar í hádegismat.  þegar ég tala um franska stemningu þá hef ég í huga svona stemningu … Continue reading

3 Comments