Monthly Archives: apríl 2008

Geta skal þess sem vel er gert.

Það er oft talað um unglingana okkar þegar eitthvað neikvætt er í gangi en sjaldnar er getið um góða hluti.  Ástæða þess að ég geri þetta að umræðuefni er sú að mig langar til að tala jákvætt um unglinga. Það er nefnilega … Continue reading

3 Comments

Til hamingju Magnús Már

Ég óska honum Magnúsi Má tengdasyni mínum innilega til hamingju með afmælið.  Svo er þetta líka skírnarafmæli Ragnars Fannbergs en hann var skírður á afmælisdegi pabba síns.  Ég hugsa mikið til þeirra feðga í dag.  Nú kemur tengdó ekkert í afmæliskaffi … Continue reading

2 Comments

Loksins.

Venjan er sú að ég er svo spennt að hlaða myndum af myndavélinni minni inn á tölvuna, að ég geri það samdægurs. Nú var ég hinsvegar loksins að hlaða inn myndum allt frá febrúar til dagsins í dag.  Inni í þeim pakka eru þrjú … Continue reading

2 Comments

Enn á fullu.

Enn erum við á fullu fram eftir öllum kvöldum en  þetta er nú að klárast. Í dag voru settar fleiri hillur í litla þvottahúsið svo allt fái nú sitt pláss. Svo vorum við að setja upp gardínustangir i svefnherbergjunum og … Continue reading

3 Comments