Monthly Archives: júlí 2008

Meira um Danmerkurferð.

Á meðan við vorum hjá Guðbjörgu og Magnúsi Má þá fórum við með þeim í dýragarð í Óðinsvéum. Hér eru stóru barnabörnin mín Karlotta og Oddur Vilberg að skoða fiskana. Ragnar Fannberg skemmti sér líka vel og þurfti að spyrja … Continue reading

1 Comment

Schengen samstarfið.

Ég styð heilshugar þá umræðu að við hættum þátttöku í Schengen samstarfinu. Það sem stendur í þessari grein er því eins og talað út úr mínu hjarta.   

1 Comment

Upphaf ferðasögunnar.

Við lögðum upp í Danmerkurferðina okkar á sjálfan þjóðhátíðardaginn í sól og blíðu. Loksins kom sem sé 17. júní með góðu veðri og þá rjúkum við í burtu til landsins sem lengst réði yfir okkur Íslendingum. En þær gömlu syndir eru nú … Continue reading

3 Comments

Útsölur.

Ég var búin að ákveða að kaupa mér einhver falleg föt, sem kynnu að freista mín í í útlandinu en ekki fann ég nú neitt slíkt.  Ég ákvað því að kíkja bara á útsölurnar í fínu búðunum hérna heima.  Ég skrapp því … Continue reading

Leave a comment

Myndirnar komnar í albúm.

Kem mér ekki alveg að verki núna í morgunsárið að byrja á ferðasögunni en myndirnar setti ég í albúm í gær. Ég er að fara í smá útréttingar og hver veit nema andinn komi yfir mig þegar ég kem heim … Continue reading

Leave a comment