Monthly Archives: október 2008

Á valdi notalegra minninga um gamlan tíma.

Ég fór í smábíltúr eftir hádegið að sinna erindum í gamla hverfinu mínu 104.  Ég fór m.a. að hitta þjónustufulltrúann  í  bankanum mínum sem ég hef haldið tryggð við frá því ég var sex ára gömul og ætla mér að gera áfram. … Continue reading

3 Comments

Vandræðalegur misskilningur.

Ég má til með að segja ykkur frá smá atviki sem átti sér stað hérna um helgina. Þegar ég kom heim á föstudaginn frá því að passa hann nafna minn, þá sagði Haukur að Jóhanna hérna niðri hefði hringt og ætlað að … Continue reading

8 Comments

Spaugstofan.

Mikið rosalega voru þeir góðir spaugstofumennirnir í kvöld.  Það veitir sko ekki af að sjá spaugilegu hliðarnar á tilverunni líka og lengja lífið með hlátri. Piparkökusöngurinn verður sko ógleymanlegur og afgreiðslan í bankanum frábær, og….og…. 🙂 Er ekki sagt að … Continue reading

1 Comment

Góða helgi.

 Við gleymdum okkur yfir því að horfa á skemmtilega dagskrá í sjónvarpinu í kvöld. Útsvarið er t.d. alveg frábær skemmtun á föstudagskvöldunum.   Ég svaf hinsvegar stóran hluta af Rebus, sem er þó í miklu uppáhaldi hjá mér.  Kannski var ég … Continue reading

Leave a comment

Brosfaraldur.

þETTA FÉKK ÉG LÍKA SENT OG FINNST ÞAÐ EIGA ERINDI VIÐ OKKUR Í DAG.  Ég gerði merkilega uppgötvun í dag. Ég uppgötvaði að bros er jafnsmitandi og flensa. Það brosti til mín alókunnugur maður og ég brosti á móti og hélt … Continue reading

Leave a comment

Kannski á ekki að gantast

en hjálpar það okkur ekki einmitt í öllum þrengingunum að geta fundið eitthvað til þess að brosa að.  Þessi orðasamsetning, sem vinkona sendi mér í gær, er bara of góð til að sitja á henni og leyfa ekki öðrum að … Continue reading

3 Comments

Skeður það svona?

Eftir að Íslendingar hafa gjörsamlega gleymt sér í peningasukki undanfarin ár, flogið á einkaþotum milli heimshorna í leit að heppilegum fyrirtækjum til kaups, til auka enn á eigur sínar, og reynt að toppa bílaeign hvers annars, að ekki sé nú … Continue reading

5 Comments

Fallegar vísur

Hún Björk tengdamamma hennar Sigurrósar sendi mér þessar fallegu vísur í morgun og vitanlega leyfi ég ykkur að njóta þeirra með mér.        Gulli og perlum að safna sér,sumir endalaust reyna,  vita ekki að vináttan er,  verðmætust eðalsteina.     Gull á ég ekki að … Continue reading

1 Comment

Tæknin er frábær.

Gungur sem halda að þær geti falið sig undir tilbúnum nöfnum og gert þannig árásir á heimasíður átta sig ekki á því að tæknin er nú einu sinni þannig að það er hægt að rekja úr hvaða tölvu óhróðurinn er sendur.  … Continue reading

1 Comment

Þjóðarskútan

Það er ískyggilegt ástandið á þjóðarskútunni okkar Frónbúa núna þegar hana rekur stjórnlaust um þennan ólgusjó með rifin segl og langt til lands.  Það eina sem við vitum er að björgunarbátur hefur verið sjósettur og við vonum bara að hann nái sem fyrst til … Continue reading

Leave a comment