Daily Archives: 6. september 2009

Á Reykjalund.

Jæja þá er komið að því að ég fari á Reykjalund. Ég er með allt tilbúið og mæti klukkan níu í fyrramálið.  Ekki efa ég að vel verður tekið á gigtinni þarna og hún kveðin niður. Vonandi dugar það svo í það minnsta fram á … Continue reading

3 Comments

Þjóðarskútan og daglegt líf.

þjóðarskútan virðist sigla áfram stjórnlaust sem fyrr og farþegarnir orðnir illa haldnir af kvíða og hræddir um að skútan eigi ekki eftir að ná landi.  Stjórnendurnir eru ráðalausir, en samt sem áður þá fá farþegarnir engu um það ráðið hvað taka skuli til bragðs … Continue reading

1 Comment