Daily Archives: 13. júlí 2011

Vestfjarðarferð 3. hluti.

Nú var spennandi dagur framundan því það var komið að því að aka inn í Ísafjarðardjúp og skoða alla litlu firðina sem ganga inn úr því. Í einum þessara fjarða, Seyjðisfirði fæddist móðir mín og ólst þar upp þangað til … Continue reading

2 Comments

Vestfjarðarferð 2. hluti.

Eftir góðan nætursvefn á Þingeyri var ferðinni heitið yfir á Flateyri, en þar hafði Haukur verið um tíma á vertíð ásamt öðrum strákum frá Borgarfirði eystra. Einn þeirra, Grétar, varð síðan innlyksa á Flateyri, eins og hann sagði sjálfur frá.  … Continue reading

2 Comments

Vestfjarðarferð 1. hluti.

Eftir malbiki og rykugum þvottabrettum, undir sjó, yfir sjó og kringum sjó, yfir fjöll, í gegnum fjöll og kringum fjöll.  Já, þetta er það sem við Haukur höfum verið að gera undanfarið.  Þegar Haukur var búinn að gera húsbílinn kláran … Continue reading

1 Comment