Monthly Archives: desember 2011

Góðan og blessaðan dag.

Í stað þess að vera eitthvað að myndarskapast þá sest ég hérna við tölvuna.  Tilgangurinn var reyndar góður í upphafi því ég ætlaði að fara að skrifa bréf til vina minna í Englandi, en ég kem mér ekki með nokkru … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 3 Comments

Minningarflakk á aðventu.

Það fer ekki hjá því að á þessum árstíma lætur maður hugann flakka til liðins tíma. Ég var að hugsa um það áðan þegar ég var að setja súkkulaðið yfir Sörurnar hvað við nútímakonurnar erum nú almennt vel tækjum búnar … Continue reading

Posted in Ýmislegt | Leave a comment