Monthly Archives: nóvember 2012

Stöldrum aðeins við.

Þegar maður er kominn á löggildingaraldurinn þá  er góður tími til þess að velta tilverunni betur fyrir sér fyrir sér. Hugsa um hvað það er í rauninni sem gerir okkur ánægð með lífið og tilveruna.  Ég held nefnilega að það … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 5 Comments

Hamingjan.

Ég fór í Qi gong hjá Krabbameinsfélaginu um hádegið og í framhaldi af því var flutt erindi um hamingjuna.  Síðasta glæran sem kom þar upp á skjáinn var: Hamingja er ekki að fá það sem þú vilt heldur að vilja … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments

Á tímamótum 12. nóv. 2012

Já nú stend ég á skemmtilegum tímamótum.  Fyrst ber að nefna að ég er langt komin í krabbaferlinu, þar sem hann er sjálfur kominn út í hafsauga. Já þökk sé góðum læknum fyrir það og líka það að í staðinn … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 7 Comments

Englarnir á brjóstamóttöku LSH

Er þetta hún Jara mín ! hrópaði ég upp þegar ég sá þessa mynd í Fréttablaðinu í dag. Hún er ein af englunum á brjóstamóttöku skurðdeilda Landspítalans.  Starfsfólkið sem ég hef kynnst  á þessari deild flokka ég sem engla. Betra … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 3 Comments

Mér finnst rigningin góð, tralla lalla la.

Það endaði með því að ég tók bara Pollýönnu á þetta. Kannski er nefnilega einmitt svo gott að fá svona dag sem ekki er hundi út sigandi, hvað þá konu sem er að verða löggilt gamalmenni. Ég fór að grúska … Continue reading

Posted in Ýmislegt | 2 Comments