Haldið uppá eins árs afmæli Freyju Sigrúnar í dag.

Já það var haldin afmælisveisla í Arnarsmáranum í dag í tilefni af eins árs afmæli Freyju Sigrúnar sem átti afmæli þann 5. apríl s.l. Svo voru eiginlega tvö afmælisbörn líka í veislunni því Magnús Már tengdasonur á afmæli í dag og Dídý langamma Freyju Sigrúnar átti afmæli í gær. 

Ég ætla ekkert að hafa þetta lengra en læt myndirnar tala.  

 Freyja var hugfangin af Ragnari frænda sínum.

afmaeli_freyju2011a.JPG 

Flotta afmælistertan sem Sigurrós bjó til. afmaeli_freyju2011b.JPG

Kveikt á afmæliskertinu, en mín ekkert áhugasöm á þessu stigi. afmaeli_freyju2011c.JPG

 það var svo gaman að vera hjá ömmu Björk og leika sér með blöðrurnar

afmaeli_freyju2011f.JPG 

Svo sagði ég Guðbjörgu frænku svo skemmtilegan brandara. 

afmaeli_freyju2011g.JPG 

Ömmu Rögnu fannst nú skrýtið að afmælisbarnið vildi bara þurrt snittubrauð. 

afmaeli_freyju2011e.JPG

Ragna Björk í prinsessubúningnum sínum,  ræðir við Daníel vin sinn. 

afmaeli_freyju2011hJPG.jpg 

 

 

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

4 Responses to Haldið uppá eins árs afmæli Freyju Sigrúnar í dag.

  1. Anna Bj. says:

    Til hamingju með fallegu, litlu dömuna og listakonuna móður hennar.

  2. Til hamingju með dömuna, og kærust í kotið.

  3. Katla says:

    Til hamingju með allt þitt fallega og góða fólk.

  4. þórunn says:

    Það er sannarlega nóg að gera hjá þér við að mæta í veislur hjá barnabörnunum.
    Terturnar hennar Sigurrósar eru algjör listaverk og ekki efast ég um að þær eru líka góðar. Til hamingju með þetta allt.

Skildu eftir svar