Hlerunarmálin.

Við hittumst í saumó um daginn nokkrar kellur á aldrinum 60+ og fórum að ræða hlerunarmálið. Allar mundum við þann tíma þegar skruðningar voru meira og minna í símanum og þegar manni bráð lá á að hringja þá fékk maður ekki són heldur samtal einhvers fólks sem maður kunni engin deili á.  Fróðlegt væri að vita hvort allir sem eru 60+ þekkja þetta ekki.  Sumir eru bara merkilegri en aðrir og telja sig þá einu útvöldu.
Kær kveðja,

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar