Month: June 2017

  • Gamla góða bloggið mitt vanrækt.

    Ég var spurð að því í gær hvort ég væri alveg hætt að skrifa á “bloggið” mitt? Já ég varð að játa það og hef ekki einu sinni leitt hugann að því að skrifa færslu í dagbókina mína í rúm tvö ár, eins og hún var mér hugleikin hérna áður en Fésbókin kom til sögunnar.…