Category Archives: Hugleiðingar mínar

Hjálp óskast við að skipuleggja sumarleyfi á hjólum.

Nú er líklega ágætt að nota ofsarok og snjókomu til þess að skipuleggja sumarleyfið sitt.  Við vorum alveg óráðin í því hvað við gerðum í sumar en  þegar ég talaði við systurdóttur mína á Bornholm um jólin þá kom upp … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 4 Comments

Fögur fyrirheit í upphafi árs.

Komið nýtt ár með fögrum fyrirheitum. Nú er bara að sjá hvort ég læt  fyrirheitin mín komast í framkvæmd eður ei.  Það fyrsta sem ég þarf að gera er að koma mér í eitthvert hreyfingarform.   Ég ætla að hringja … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 2 Comments

Árið 2011 kveður.

Þegar ég lít yfir árið 2011 sem er alveg að kveðja, þá hefur  þetta verið ljómandi gott ár. Það byrjaði reyndar ekkert skemmtilega hjá mér, því fyrir nákvæmlega ári síðan var ég svo veik  um áramótin og fyrstu dagana í … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 6 Comments

Andlaus

Ég er svo andlaus eftir allt átið og kósýheitin yfir hátíðina að ég held ég verði að reyna að öðlast einhverja ritorku til þess að geta skrifað smá pistil.  það er alveg ótrúlegt hvað maður pompar niður í leti og … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | 4 Comments

Í skóinn.

Já nú er aðal annatíminn kominn hjá jólasveinunum. Ég áttaði mig á því í gærmorgun þegar ég kom til að vera aðeins hjá  litlu ömmustelpunum mínum.  Þegar ég kom til þeirra þá sýndi  Ragna Björk mér litla skrifblokk og teygjurnar … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 4 Comments

Alveg alsæl.

Nú er ég búin að  skrifa  ensku vinum mínum og  ganga frá því sem á að fara til útlanda og senda sumt  og frímerkja allt saman, svo nú er bara að setja í póstkassa einhvern daginn. Eins og það er … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | Leave a comment

Er ekki lífið dásamlegt !

Það er ennþá rökkur,en þegar ég lít út um gluggann blasa hvarvetna við ljósaskreytingarnar hérna í kring. Mér sýnist svolítið snjólegur himininn svo ég gæti trúað því að það eigi eftir að snjóa eitthvað í dag. Klukkan er rétt rúmlega … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | Leave a comment

Góðan og blessaðan dag.

Í stað þess að vera eitthvað að myndarskapast þá sest ég hérna við tölvuna.  Tilgangurinn var reyndar góður í upphafi því ég ætlaði að fara að skrifa bréf til vina minna í Englandi, en ég kem mér ekki með nokkru … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 3 Comments

Margs ber að gæta.

Það voru tveir textar  sem fönguðu athygli mína hjá vinum á Facebook í morgun. Fyrri textinn lætur ekki mikið yfir sér, en segir mjög mikið.  Það þarf stundum að hnippa í mann með svona ábendingum því þetta er nokkuð sem … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | 7 Comments