Category Archives: Fjölskyldustundir.

Ríkidæmi mitt.

Ég er búin að sitja góða stund og skoða myndaalbúmin mín hérna á heimasíðunni. Myndirnar frá árunum á Selfossi eiga alltaf alveg sérstakan sess í huga mér því ég fékk að njóta þess að verja svo miklum tíma með elstu … Continue reading

Posted in Fjölskyldustundir., Ýmislegt | Leave a comment

Þegar við Sigurrós vorum á St. Jósefsspítala í 3 vikur 1979.

Þann 19. júlí 1979 fæddist hún Sigurrós mín, eins og ég hef áður sagt og öllum er kunnugt sem þekkja hana. En það sem á eftir kom birti ég hér. Sumarið, 1979, haustið  og vorið 1980 var mjög erfiður tími … Continue reading

Posted in Fjölskyldustundir., Hugleiðingar mínar | 9 Comments