Month: July 2015

  • Landið okkar og gróðurinn.

    Mér varð hugsað til þess, þegar ég horfði á magnaða þáttinn, hans Ómars Ragnarssonar í Sjónvarpinu áðan, hvað þeir eru orðnir margir staðirnir, sem nú eru orðnir að lóni vegna virkjana og vissulega er það sorglegt.  Það er hinsvegar önnur ógn sem mér finnst fólk ekkert hafa áhyggjur af og talar bara um að hún sé svo falleg – Sú…