Hefði orðið sjötugur í dag 4. maí 2014.

070Í dag 4. maí minnumst við mæðgur ástríks eiginmanns og föður. Ef hann Oddur minn hefði lifað þá hefði hann orðið sjötugur í dag. Blessuð sé minning hans.
Nú hefur Sigurrós opnað minningarsíðu um hann á netinu: http://oddurpetursson.betra.is/  Þar eru bæði frásagnir og myndir, ásamt því sem ég skrifaði á afmælisdaginn hans í fyrra. Mikið væri gaman ef þið heimsækið síðuna og kvittið fyrir heimsóknina í Gestabókina. Ef þið eigið gamlar minningar um hann, þá væri gaman að sjá þær með kveðjunni.

This entry was posted in Ýmislegt. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar