Efni
Þessa tertu er ágætt að gera þegar búið er að nota eggjarauður, t.d. í ís og hvíturnar verða eftir. Ég læt svo bara hugmyndaflugið ráða hvað ég set í hvíturnar. Hér er t.d. ein tillga.
4 eggjahvítur 1 bolli sykur 1 bolli púðursykur 2 litlir bollar kornflakes 1 bolli saxað súkkulaði ½ bolli kókosmjöl ½ tsk. lyftiduft
|
Aðferðin:
Eggjahvíturnar eru stífþeyttar með sykrinum. Kornflaksinu blandað varlega út í ásamt söxuðu súkkulaðinu, kókosmjölinu og lyftiduftinu.
Bakað í tveimur formum í u.þ.b. 45 mínútur við 175°hita.
Sett saman með þeyttum rjóm og e.t.v. einhverjum ávöxtum.
Í staðinn fyrir kokosmjöl má líka smátt skera döðlur. Það má líka hafa bara döðlur og súkkulaði og sleppa kornflaksinu og kokosmj. Bara vera djaftur að prufa sig áfram. |
Uppskriftir
Orðabelgur
- koparhylki hrærivél um Vangaveltur um fullkomleikann.
- Kjartan J Hauksson um Vestfjarðarferð 3. hluti.
- ERICA um Górillan í sveitinni – gömul minning.
- magga um Önd í appelsínusósu – Pússlað úr ýmsum áttum – mjög gott.
- evaevahauksdottir um Gamla góða bloggið mitt vanrækt.
Flokkar
- Árin í Englandi. (2)
- Fjölskyldustundir. (2)
- Gamla ástarsagan og ýmislegt henni tengt.. (10)
- Helstu fréttir. (35)
- Hugleiðingar mínar (29)
- Sárar minningar (1)
- Ýmislegt (130)
september 2023 M Þ M F F L S « sep 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30