Author: Ragna
-
VÆLUKJÓINN Í KÓPAVOGINUM.
—
by
Já hann er órór núna vælukjóinn og ég finn ekki símanúmerið hjá vælubílnum. Ég hef því ákveðið að viðurkenna viðurnefnið, sem ég gaf mér reyndar sjálf, og ætla að leyfa mér að væla eins og mig lystir hérna á heimasíðunni minni, mér og mínum að meinalausu. Hvar annars staðar en í eigin dagbók getur maður…
-
Handbolti – kvef og svolítið óvænt.
—
by
Nú heyri ég með öðru eyranum lýsingu á handboltaleik Íslands og Ungverjalands. Ég er svo stressuð þegar ég er að horfa á þessa leiki, sérstaklega þegar illa gengur, að ég bara get ekki setið kyrr og horft á þetta í sjónvarpinu. Ég byrja yfirleitt að horfa , stend svo upp og vappa fyrir framan tækið,…
-
Hugleiðingar mínar um silikon og ábyrgð.
—
by
Ég tek það fram að hugleiðingar þessar eiga eingöngu við um tískufyrirbærið en ekki annað. Það fer ekki fram hjá neinum sem fylgist með fjölmiðlum að konur eru með brjóst. Hérna áður fyrr voru þau af öllum, stærðum og gerðum og voru þær sem þau báru ýmist ánægðar eða óánægðar með sín brjóst. Mæður gáfu…
-
Hjálp óskast við að skipuleggja sumarleyfi á hjólum.
—
by
Nú er líklega ágætt að nota ofsarok og snjókomu til þess að skipuleggja sumarleyfið sitt. Við vorum alveg óráðin í því hvað við gerðum í sumar en þegar ég talaði við systurdóttur mína á Bornholm um jólin þá kom upp ný hugmynd. Hún Erna frænka bauð okkur nefnilega í sextugsafmælið sitt um miðjan júlí. Haukur…
-
Skrýtinn dagur.
—
by
Í morgun fór ég með Sigurrós inn í Glæsibæ til þess að setja rör í eyrun á henni Freyju Sigrúni og taka úr henni stóra nefkirtla. Það gekk allt vel en það tók hana um þrjá klukkutíma að losna út úr martröðinni þegar hún var að vakna, en hún braust í þennan tíma um á…
-
Fögur fyrirheit í upphafi árs.
—
by
Komið nýtt ár með fögrum fyrirheitum. Nú er bara að sjá hvort ég læt fyrirheitin mín komast í framkvæmd eður ei. Það fyrsta sem ég þarf að gera er að koma mér í eitthvert hreyfingarform. Ég ætla að hringja á nokkra staði á morgun til að fá uppgefið verð og hvort hreyfingin er miðuð…
-
Árið 2011 kveður.
—
by
Þegar ég lít yfir árið 2011 sem er alveg að kveðja, þá hefur þetta verið ljómandi gott ár. Það byrjaði reyndar ekkert skemmtilega hjá mér, því fyrir nákvæmlega ári síðan var ég svo veik um áramótin og fyrstu dagana í janúar. Ég var inn og út af bráðavakt fimm sinnum frá gamlársdegi og fram á…
-
Andlaus
—
by
Ég er svo andlaus eftir allt átið og kósýheitin yfir hátíðina að ég held ég verði að reyna að öðlast einhverja ritorku til þess að geta skrifað smá pistil. það er alveg ótrúlegt hvað maður pompar niður í leti og syfju eftir svona daga. Ég set hérna inn nokkrar myndir frá jólum þrátt fyrir það,…
-
—
by
-
Tengdamóðir mín hefði orðið 90 ára í dag.
—
by
Í dag eins og allar Þorláksmessur í 50 ár tek ég þátt í afmæli Guðbjargar tengdamóður minnar. Hún hefði orðið 90 ára í dag á Þorláksmessu, hefði hún lifað. Blessuð sé minning hennar. Það var alltaf svo gaman þegar fjölskyldan hittist í afmælinu hennar á Þorláksmessu. Í gamla daga var hún með kaffi og kökur…