Efni: |
Aðferð: |
150 gr. hveiti 150 gr. sykur 120 gr. haframjöl 2 tsk. sódaduft 2 tek. negull
Mjólk – ég nota stundum AB mjólk með Ég nota líka oftast púðursykur eða hlynsýróp í staðinn fyrir sykurinn. Það er alltaf gaman að breyta uppskriftum og prufa eitthvað nýtt.
|
Mjólk bætt í eftir þörfum og öllu hrært saman Ath. að deigið má vera nokkuð blautt, því haframjölið drekkur talsvert í sig.
Bakað í 30 – 40 mín. við 175 ° hita.
|