1 pakki smjördeig t.d. Findus 300 gr. Spínat – helst ferskt. 200 gr. Fetaostur1 búnt steinselja 2 blaðlaukar 2 egg 1 bolli olívuolía. (Þessa hef ég ekki gert en set hérna inn svo hún týnist ekki) |
Taka smjördeigið úr frysti klukkustund fyrir notkun. Blanda saman spínati, feta, steinselju, blaðlauk og eggjum. Setja þrjú lög af smjördeigi í botninn á eldföstu móti, pensla vel með olíu á milli laga. Síðan kemur fyllingin og aftur þrjú lög af smjördeigi. Bakað í 40 mínútur við 200° |