Efni:
|
Aðferð: |
1 lítri súrmjólk ½ lítri rjómi 6 msk. Sykur 12 blöð matarlím Sítrónusafi úr 1 – 2 sítrónum. 1 – 2 tsk. Vanillusykur ½ poki hakkaðar möndlur (má sleppa.)
Þetta er nokkuð stór uppskrift (8 – 10 manns) |
Rjóminn stífþeyttur og matarlímið lagt í bleyti og brætt.. Síðan er öllu blandað saman, rjómanum síðast og matarlíminu blandað varlega saman við og búðingurinn látinn þykkna í ísskáp.
Borið fram með Desert kirsuberjum “Fra Den Gamle Fabrikk”
Mér finnst þetta unaðslega gott.
|