Efni: |
Aðferð: |
1 ½ dl. Hveiti 1 tsk. Lyftiduft 1msk. Sykur ½ dl. Hafnramjöl eða 1 ½ dl. Hafragrautur 1 egg 2 dl. Mjólk 25 gr. Smjörlíki 1 – 2 msk. Rúsínur (má sleppa) Bökunardropa eftir smekk eða sleppa. |
Þurrefnin sett í skál, helmingi mjólkurinnar hrært út í síðan eggið og loks það sem eftir er af mjólkinni og bráðið smjörlíkið og rúsínurnar í restina. Setja með matskeið á Volga pönnu og baka við miðlungshita. |
Þetta er frekar lítil uppskrift.