Author: Ragna
-
Góða helgi.
—
by
Það var ekki ofsögum sagt hjá mér, að Guð hjálpaði þeim sem hjálpa sér sjálfir. Skriðan fór bara bókstaflega af stað strax með látum. Það er nefnilega ekki nóg með það, að ég færi í viðtalið á Reykjalundi sem ég átti sko alls ekki von á nærri strax. Nei, það gerðist nefnilega sama kvöld þegar ég var…
-
Búin að fara í prófið.
—
by
Nei, ég er ekki að taka neina háskólagráðu. Heldur fór ég í svokallaða forskoðun á Reykjalund.……. "Er komið að því að ég komist inn á Reykjalund" spurði ég spennt."Nei, Nei. Nú er ég bara að athuga hvort þú eigir erindi á Reykjalund." var svar lækinisins. Nú var ég alveg viss um að ég stæðist ekki þetta…
-
Nýjar fréttir.
—
by
Er ekki sagt að Guð hjálpi þeim sem hjálpa sér sjálfir. Ég trúi því að þetta sé bara alveg hárrétt, a.m.k. sannaðist þetta á mér í dag því þegar ég var nýkomin heim úr fyrsta Rope Yoga tímanum þá var hringt til mín frá Reykjalundi og mér sagt að koma þangað í forskoðun hjá lækni næsta miðvikudag. Ég…
-
Upp úr vesöldinni.
—
by
Ég er alltaf að hringja til að athuga hvar ég er á biðlistanum að komast í Hveragerði eða á Reykjalund. Ég fæ alltaf sama svarið, að það séu nokkrir mánuðir í að komast að og ég verði látin vita með tveggja mánaða fyrirvara. Ég er orðin hundleið á þessari bið og vil fara að ná mér upp úr…
-
Litlu tilvikin – Hektógrafið.
—
by
Ég var að hugsa um það í morgun hvað það er mikilvægt að gefa gaum að ýmsum litlum tilvikum. Það má segja að hver dagur beri með sér einhver lítil tilvik, sem annaðhvort minna á önnur tilvik, á liðnar stundir eða minna á persónur, sem við erum eða höfum verið samtíða. Það lífgar upp á tilveruna að taka…
-
Svo frábær helgi.
—
by
Það hefur aldeilis verið gott veður um helgina. Haukur stóðst nú ekki mátið í gær og dreif á sig skíðin hérna við bílskúrinn og brunaði af stað og gekk inn allan golfvöll og í kringum golfvöllinn alveg út að Vífilstöðum. það var búið að leggja braut með vélsleða hringinn um golfvöllinnog Haukur sagði að það hefði…
-
Gerum daginn í dag að góðum degi.
—
by
Þessa fyrirsögn setti ég á "Facebook" síðuna mína fyrir daginn í dag. Ég er þess nefnilega fullviss að ef maður gengur jákvæður inn í daginn þá verði hann góður. Ég var svona á bakvakt fyrir barnabörnin í Ásakórnum því það var starfsdagur bæði í skólanum og leikskólanum. Karlotta hafði fengið að leyfa tveimur vinkonum gista.…
-
Það er ýmislegt skrýtið í Kópavogi.
—
by
Já það er gott að búa í Kópavogi, en líka svolítið skrýtið. Í nótt þegar ég var eitthvað að ramba hérna um íbúðina og bíða eftir því að verða syfjuð aftur þá varð mér litið inn í gestaherbergið. Mér hálf brá þegar ég horfði í átt að glugganum því ég minntist þess ekki að hafa…
-
Hvað tekur nú við??????
—
by
Þar sem ég hef ekki lagt það í vana minn að fjalla um pólitík og ætla ekki að breyta út af þeim vana nú , þá ætla ég ekki að svara þessari spurningu sjálf. Ég segi bara Guð hjálpi okkar þjóð út úr þessu öllu saman og velji fyrir okkur sterka stjórn sem hægt er…
-
Ljósið í myrkrinu.
—
by
Það er alltaf ljós í myrkrinu, þó einn daginn sé ljósið kannski daufara en þann næsta. Mér finnst svo gaman að spá í himininn sem er svo margbreytilegur. Þegar ég rölti út að eldhúsglugganum mínum eldsnemma á fimmtudagsmorgunin, þá fannst mér svo sérkennilegt þetta ljósa ský sem var svo áberandi á dökkum himninum og einnig flugvélin sem silfruð…