Category Archives: Helstu fréttir.

Af hverju ekki ég – svona er bara lífið.

Ja kæru vinir það er margt skrýtið í kýrhausnum og það er líka margt skrýtið í mannslíkamanum.  Hvorttveggja er sköpunarverk sem við ráðum engu um hvernig eru af Guði gerð.  Það eina sem við ráðum yfir er viskan sem okkur … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Hugleiðingar mínar | 36 Comments

…úr skálum reiði minnar.

Mikið óskaplega verð ég reið að heyra aftur og aftur um nýjan  niðurskurðurð í heilbrigðiskerfinu. Nú veit ég að það þarf að skera niður til þess að ná endum saman, en af hverju alltaf í velferðarkerfinu.   Hversu oft koma fréttir … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 2 Comments

Nöldurskjóðan ég

Nú líður að því að við fáum að vita hverjir komast áfram í Eurovision keppnina um helgina. Mikið hefur nú þessi keppni breyst og mikið vatn runnið til sjávar síðan Dana söng " All kinds of everything". Ég gleymi því … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 4 Comments

Í nöldurgírnum.

Hvað finnst ykkur um það að útvarpsstjóri þiggi yfirvinnugreiðslur fyrir að lesa fréttir á ríkissjónvarpinu og meira að segja auglýsingar um dagskrá líka? Páll Magnússon er auðvitað með myndarlegri mönnum og áheyrilegur er hann líka enda er það ekki ástæðan fyrir … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 5 Comments

Kærar þakkir – Fyrsta bloggið mitt.

Ég vil byrja á því að þakka Sigurrós minni og Jóa fyrir að vera búin að útbúa svona fína síðu handa mér. Nú er bara að standa sig og setja eitthvað inná.  Það á vel við að í dag er … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | Leave a comment