Category Archives: Hugleiðingar mínar

Þð sem flýgur í gegnum hugann í göngutúr í Kópavoginum

Hérna í gamla daga fékk maður hroll þegar þurfti að fara einhverra erinda í Kópavoginn því göturnar voru svo holóttar og erfitt að rata. þegar ég bjó tímabundið í Kópavogi fyrir meira en 50 árum, þá hefði mér ekki dottið … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | Leave a comment

Vangaveltur um fullkomleikann.

Ég hef verið á góðu og skemmtilegu námskeiði þar sem maður skoðar sig aðeins innávið. Í því sambandi hef ég verið að velta fyrir mér einni af spurningunum sem þar kom fram:  „Ætlastu til eða býstu við að vera fullkomin?“   Ég hef … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | 1 Comment

Á jóladagsmorgni 2014.

Eftir allan hraðann í þjóðlifinu síðustu daga og vikur ríkir nú að morgni jóladags þessi einkennandi jólakyrrð og friður yfir öllu. Ég hef ekki séð bíl aka eftir götunni, enginn á ferli nema hópur af smáfuglum sem var að gæða sér … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | 1 Comment

Þrír bræður eftir helgina.

Ég bíð spennt eftir vorinu, sem mér finnst alveg óháð veðri byrja að gera vart við sig eftir bolludag, sprengidag og öskudag, en þeir þrír bræðurnir mæta einmitt eftir helgina. Ekki veit ég hvort þessir dagar eru eins spennandi í … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 2 Comments

Eftir góða nótt býður maður vitaskuld góðan dag.

Það er hvasst úti og svona hvorki né veður. Stundum fagnar maður svona dögum sem ekki toga í mann að verða að fara eitthvað af því veðrið sé svo fallegt. Svo fer maður út í bíl og fer bara eitthvað … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | Leave a comment

Gamli tíminn rifjast upp.

Í sjötugs afmæli minna góðu vina Hreins og Birgit í gær rifjuðust upp margar góðar stundir frá liðnum tíma. Þarna var m.a. allur gamli spilaklúbburinn hans Odds heitins og þar á meðal æskuvinir hans Hreinn og Kristinn, en þeir byrjuðu … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar, Ýmislegt | 2 Comments

Hugarorkan betri en allar heimsins verkjatöflur.

Það er alveg ótrúlegt hvað mér líður miklu betur í dag. Á föstudaginn þurfti ég hjálp til þess að komast út úr rúminu, náði ekki djúpa andanum og gat varla á nokkurn hátt hreyft mig án þess að æja af … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 5 Comments

♥ Hjartað

♥ Hann Gunnar Eyjólfsson segir í Qi Gong, að það sé hjartað sem geymi tilfinningarnar en heilinn stjórni upplýsingunum. Mitt hjartans mál er að benda á að október er tileinkaður vitundarvakningu um brjóstakrabbamein. Höfum hugfast að við megum aldrei sofna … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | Leave a comment

Svo lánsöm sem búum á Íslandi.

Þetta  hljómar kannski ekki vel hjá mér þegar margir landsmenn okkar eiga virkilega erfitt með að láta enda ná saman, eru jafnvel að missa híbýli sín vegna þess hve erfitt er að standa í skilum og launin hjá mörgum lág, … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 3 Comments

Litið til baka yfir árið 2012

Þgar ég lít yfir árið 2012 þá hefur það að mörgu leyti verið mjög sérstakt, bæði mjög ánægjulegt en á stundum nokkuð erfitt, en eins og alltaf þegar á móti hefur blásið í mínu lífi þá hefur verið séð til … Continue reading

Posted in Hugleiðingar mínar | 7 Comments