Category Archives: Helstu fréttir.

Gamlingjarnir.

Okkur gamlingjum datt í hug að fara í bíó í kvöld. Myndin var sýnd í Sambíói í Kringlunni, en mörg ár og margir dagar eru frá því við höfum hvort um sig farið í bíó þar og Haukur sagðist aldrei … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 5 Comments

Nýtt útlit á bloggið mitt.

Ég hef verið hálf óánægð með uppsetninguna á blogginu mínu svo ég hef verið sjálf að fikta í því að breyta henni. Þetta er útkoman eftir fyrstu yfirfærslu. Ég á alveg eftir að koma í lag myndaalbúmunum, sem aldrei hafa … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 4 Comments

Selfossferð – „Sumar á Selfossi“

Við ákváðum eftir hádegi í gær að það gæti verið gaman að skreppa á húsbílnum austur á Selfoss og fara svo í morgunmat í stóra partýtjaldið þeirra í Árborg ásamt bæjarbúum og ferðafólki. Við drifum okkur því í að tína … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 1 Comment

Ekki búin að gleyma.

Ég er ekki búin að gleyma þér kæra dagbók og ég vil líka láta þig vita að það eru eingöngu góðar fréttir af mér. Það er bara einhver sumarleti hangandi yfir mér svo ég kemst ekki með nokkru móti í … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 2 Comments

Ég á eins árs afmæli.

Já, í dag fagna ég eins árs afmæli, því nú er komið eitt ár frá því að ég fór í stóru aðgerðina mína í fyrra. Þann 15. júní í fyrra setti ég síðan eftirfarandi póst hér inn á bloggið mitt: … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 8 Comments

Sólin skín og lundin mín léttist með degi hverjum.

Mikið var gott og gaman að komast í vatnsleikfimi í dag.  Það er orðið alveg tímabært að vera í einhverri hópleikfimi aftur og ég var svo heppin að það hafði verið sótt um fyrir mig í vatnsleikfimi á Grensás. Já … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 1 Comment

Kveiktur eldmóður sem vonandi slökknar ekki.

Þegar vekjaraklukkan í símanum mínum hringdi klukkan níu í morgun, þá langaði mig mest til þess að fleygja símanum mínum út í horn og halda áfram að sofa.  Ég sparkaði  hins vegar sjálfri mér út úr rúminu því ég vil … Continue reading

Posted in Helstu fréttir. | 6 Comments

Það gengur bara ekki…

..að vera með dagbók og skrifa ekki í hana reglulega, svo nú ætla ég aðeins að betrumbæta. Ég er bara í nokkuð góðum gír eftir Hveragerðisdvölina og svei mér þá ef ég lít ekki aðeins skár út, en ég gerði … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 1 Comment

Fréttapistill 2 úr Heilsustofnun.

Eftir rólega viku þá er allt í einu allt að fara í gang. Ég fékk fyrsta nuddið og fyrstu sjúkraþjálfunina í morgun og á að mæta aftur í fyrramálið. Nú er búið að plástra vinstri hliðina á mér og vonandi … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 6 Comments

Fyrstu sólarhringar á HNLFÍ í Hveragerði.

Ég kom hingað í gærmorgun á  föstudegi – Skrýtið að láta mann mæta á föstudegi bara til að bíða með allt til mánudags. Mér fannst þangað til í hádeginu í dag, að ég væri komin í stofufangelsi, þó ég hafi … Continue reading

Posted in Helstu fréttir., Ýmislegt | 8 Comments