Fiskur A la Dísa

2 væn fiskflök skorin í stykki.
Velt uppúr hveiti með kryddi,
(3 ? 4 msk. hveiti, 1 full msk. karrí
eða 1 ½ tsk. karrý + salt).
Salta einnig aðeins fiskinn fyrir steikingu.

Þegar fiskinum hefur verið velt uppúr hveitiblöndunni er hann steiktur á pönnu í smjörlíki eða ISIOolíu.
Síðan er stykkjunum raðað í eldfast mót.
1 peli ? ½ ltr. af rjóma sett á pönnuna og soyjasósu bætt í, það miklu að mesta rjómabragðið hverfi (ca. 2 ? 3 msk.) og hella þessu yfir fiskinn í forminu.
Setja rifinn ost yfir.

Bakað í ofni í 20 ? 30 mínútur. Hrísgrjón og salat borið með.

Ætlað fyrir 4 ? 6.