Hollustu – Speltsnúðar.

4 dl. spelt2 tsk. Vínsteinslyftiduft1 nsk. KanillSmá salt2 msk. Olívuolía1 ½ tsk. Ab mjólk, vatn eða sojajógúrt 1 krukka sykurlaus sulta að eigin vali (góð með rababarasultu)Smá kanill til að strá yfir.

 

Aðferð: Deigið er hnoðað og flatt út, kanil stráð yfir og sultu smurt yfir. Rúllað upp og skorið niður í fingurþykka snúða og bakað í 12 – 15 mínútur.  8 – 10 snúðar.