Amerískar súkkulaðibitakökur af Facebook

"Alvöru" Amerískar súkkulaðibitakökur af Facebook

  • 3 og 1/3 bolli hveiti
  • 1 1/2 tsk matarsódi
  • 1 bolli sykur
  • 1 bolli púðursykur
  • 4 egg
  • 2 tsk vanilludropar
  • 4 bollar súkkulaðidropar (eða saxað suðusúkkulaði)
  • 1 1/2 bolli bráðið smjör

Allt sett í skál í þessari röð.
Leyndarmálið er að hella bráðna sjörinu yfir súkkulaðið svo það bráðni aðeins.
Þetta er svo hrært og degið á að verða mjú