Rjóma – smurostasósa

Þessa sósu er t.d. mjög gott að

hella yfir fiskflak sem baka á í ofni

og strá rifnum osti yfir

Efni:

Smurostur m/ sveppum, humar,

papriku, eða hverju sem óskað er.

Rjómi ? má vera smá mjólk

Salt, pipar og aromat eða láta

hugmyndaflugið ráða.

Aðferð:

Osturinn bræddur í potti og þynntur með rjóma og/eða mjólk.

Út í sósuna má setja hvað sem er; rækjur, sveppi,aspas, papriku o.fl.