Hollustubomba – m/ döðlum og súkkulaði

1 bollli spelt- ( hveiti)
1       hrásykur
1       suðursúkkulaði 70% (brytjað)
1 bolli döðlur (brytjaðar)
1 bolli olía
1 tsk. vínsteinslyftiduft
2 egg
Vanilla

Aðferð:

Allt hrært saman og sett í 24 cm. form .
Bakað við 175° í 25 mínútur.
Brætt súkkulaði sett ofaná og þeyttur rjómi borinn með.