Muslibrauð – Reykjalundur

 

Brauðuppsskrift frá Reykjalundi
– Stór uppskrift –
 

Múslibrauð.
1 kg. Heilhveiti
½ dl. Sesamfræ
½ dl. Sólblómafræ
50 gr. Rúsínur
2 msk. Salt
2 ½ tsk. Lyftiduft
1 ½ tsk. Natron
1 líter vatn.  
Bakað við 200°c  í 20 mínútur í formi með loki (eða álpappír yfir).
Hitinn lækkaðurn í 150° og bakað í 20 mínútur.
Þá er lokið tekið af og bakað við 150° í 20 mínútur.
Frekari leiðbeiningar um aðferð við baksturinn fylgdi ekki.
Þegar ég hef prufað þetta og finn aðferð sem heppnast,  þá skal ég setja hana inn.