Heit eplakaka – Rasp.

Efni:
375 gr. Epli
60 gr. Malaðar tvíbökur.
50 gr. Smjör
50 gr. Púðursykur.
Bakað neðst í ofni við 200 – 225°Borið fram volgt með ís eða rjóma. Einnig gott kalt.Aðferð:
Púðursykri og brauðmylsnu blandað saman. Eldfast mót smurt vel með dál smjöri, brauðmylsnu stráð yfir. Epliunum, sem hafa verið afhýdd og skorin í sneiðar, raðað í botninn, síðan mylsnu smjörbitar ofaná. Síðan aftur epli, mylsna, smjör o.sfrv.