Hveitibrauð E.G.

Efni

Aðferð:

3 bollar hveiti

5 tsk. Lyftiduft

1 tsk. Maldon salt

AB mjólk eftir þörfum

Rúmlega einn hnefa af sesam- graskers- og sólblómafræjum.

Öllum þurrefnum blandað saman og þynnt með AB mjólkinni. Gott að nota hnoðarann á hrærivélinni. Þetta á að vera  álíka þykkt og  Jólakökudeig.

Bakað við 150°í 55 – 60 mín.