Spesíur


Efni:250 gr. Smjör250 gr. Hveiti

250 gr. Kartöflumjöl

250 gr. Sykur

2 egg.

Súkkulaðidropar ef vill.

Aðferð:Venjulegt hnoðað deig.
Rúllað upp í lengjur og látið kólna í ísskáp.
Skorið í ca. ½ cm sneiðar.
Gott er að setja súkkulaðidropa á hverja köku þegar þær eru teknar úr ofninum.
Láta þær kólna vel áður en þær eru settar í box.
Súkkulaðið er nokkuð lengi að þorna alveg í gegn.Bakað við ca. 200°