Brúntertan hennar Dússýjar

Gamaldags brúntertan hennar Dússýjar.

Kremið:

2 bollar hveiti

1 1/2 bolli sykur

1/2 bolli bráðið smjörlíki.

1/2 bolli kakó

2 tsk. lyftiduft

1/2 bolli mjólk

2 egg

Allt hrært saman. Bakað í tveimur tertuformum eða í ofnskúffu við 200 °hita.

3 bollar flórsykur

5 msk. kakó

3 msk. smjörlíki brætt

4 msk. kalt kaffi

1 tsk. vanillu eða rommdropar.