Hrísgrjóna/rækjuréttur Eiðs Guðnasonar

Efni:

)

Aðferð:

2 bollar hrísgrjón (soðin)

1/2 peli rjómi ca. (þeyttur)

Rækjur eftir smekk.

1lítil dós sveppir.

3 msk. mayonese

safi af sveppunum

og 2 tsk. karrý

Soðin hrísgrjónin, rjóminn, rækjur og sveppir sett í smurt eldfast mót.

Mayonesi, safanum af sveppunum og karrýinu

Blandað saman og hellt yfir það sem komið er í mótið.

Síðast er rifinn ostur settur ofaná.

Hitað þar til osturinn er gullinbrúnn.

Borið fram með ristuðu brauði eða

tilbúnum ristuðum brauðteningum.