Taco ídýfa

Efni:

1 glas Taco sósa (mild eða medium)

venjulegur rjómaostur

í bláu boxunum

1 pk. Rifinn ostur

Þetta er mjög fínt sem partýréttur eða sem kvöldsnakk.

Aðferð:

Rjómaosturinn hrærður aðeins og dreift á botninn á smurðu fati. Taco sósan ofaná og síðan rifnum osti stráð yfir.

Þetta er hitað í ofni þar til það fer aðeins að bobla þá er það tilbúið.

Bera Nachios þríhyrninga með.